Bómurnar okkar eru bæði léttar, snöggar fást og í ýmsum útgáfum. Þær eru í nokkrum lengdum, allt frá stuttum slám og upp í mjög langar. Hægt er að fá þær með lýsingu. Næmni bómanna er mjög mikil þær stoppa á mjúkum svampi, við létta snertingu t.d. þegar sláin snertir bíl eða barn sem gengur í veg fyrir hana. Þetta kemur í veg fyrir árverka eða að skemmdir verði á farartækjum eða öðru sem á vegi hennar verður.

Bómur eru mjög vinsælar hjá fyrirtækjum og á sumarbústaðarsvæðum, þeim er hægt að stýra með gsm, sem gerir alla umgengni auðvelda og aðgengið þægilegra. 

Hringlaga inngangsstýringar eru hentugar þegar margt fólk er í einu að reyna að komast til og frá ákveðnum stöðum eða atburðum. Hér er t.d átt við ferðamannastaði, íþróttaviðburði og wc ferðir. Þá er hægt er að stjórna allri umferð til og frá, einnig ef á að borga inná svæði þá erum við með einfaldar og sniðugar lausnir.

Þannig er hægt að stýra fólksstreymi og bæta allt skipulag með einföldum og jákvæðum hætti.

 Tourniquet PT 1280x908px E NR 2931 1024x726

Aðgangsstýring innanhúss

 

Dorma var stofna í Þýskalandi fyrirtækið 1908 og Kaba, sem einnig er Þýskt, var stofnsett 1862.  Þau  sameinuðust í september 2015,  tvö öflug gömul og gróin fyrirtæki, sem ætla sér stóra hluti í framtíðinni.  DormaKaba er með það allra nýjasta í öllum aðgangsstýringum innanhúss. Bæði lausnir varðand  dyr og síðan margháttaðar aðrar aðgansstýringar, þá eru í boði  dyrapumpur og rennihurðir  fyrir flugvelli,  hótel  og öll almenn fyrirtæki.

Nýjungarnir þar eru gsm stýringar og snertilausar lausnir varðandi lykla sem er bylting fyrir „Airbnb“, sumarbústaði og hótelherbergi.  Þar sem hægt er að senda lykilnúmer í  gsm síma viðskiptavinarin. Þetta er nútímalausn sem býður upp á  hagræði, öryggi og sparnað  fyrir starfsfólk, rekstraraðila og gesti þeirra.

Við hjá Hagvís erum stolt af því að vera umboðsaðilar fyrir DormaKaba á Íslandi.

 

 

Gsm-innhringing-á-hóteldyr.jpgKorta-og-gsm-opnun.jpg